Heimafæðingar frábærar
23.9.2013 | 21:27
Alveg er það nú ótrúlegt þetta horn sem læknisfræðin hefur í síðu heimafæðinga og starfs ljósmæðra almennt. Öll börnin mín nema það fyrsta hafa fæðst heima. Allar skoðanir höfðu verið framkvæmdar á spítalanum og allt lá nokkuð ljóst fyrir. Deyfð ljós, kerti og róleg stemning, tvær ljósmæður sem höfðu gefið sér tíma og kunnu þá list að taka sig til baka þegar aðstæður kröfðust. Voru samt alltaf til staðar. Kann þessari starfsstétt bestu þakkir fyrir.
Annars er samanburður hæpinn við USA, hér er allt annað heilbrigðiskerfi en þar, ljósmæður hafa betra og mikilvægara nám að baki og eru í allt öðru samstarfi við fæðingardeildir en í Bandaríkjunum. Síðan eru fjarlægðir ennþá miklu styttri á sjúkrahús hérlendis en ytra - ef eitthvað ófyrirséð kemur upp. Í raun jafn stuttar og innan illmannaðra og oftroðinna sjúkrastofnana. Umræðan á Suðurlandi litast af ótta við enn frekari niðurskurð til heilbrigðisráðuneytið svo allir sunnlendingar þurfi að sækja t.d. fæðingarþjónustu til höfuðborgarsvæðisins. Vona samt almennt fyrir heilsugæslu og læknisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að ekkert verði af fyrirhuguðu hátæknisjúkrahúsi.
Hvet síðan alla verðandi foreldra til að taka reynslu framyfir menntun og tala við ljósmæður um fæðingar frekar en lækna .
![]() |
Segja heimafæðingar áhættusamari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 25.9.2013 kl. 08:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært framtak
18.8.2013 | 17:29
Þetta væri ég til í að styrkja. Á einmitt $100 á vísum stað einmitt fyrir svona dæmi.
https://www.indiegogo.com/projects/mailpile-taking-e-mail-back/contributions/new
Samt langar mig svoldið í bol
![]() |
Íslenskur hugbúnaður fyrir friðhelgi einkalífs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lífrænn hernaður
14.8.2013 | 16:00
![]() |
Pardussnigillinn er vinur okkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jafnrétti = lögskipuð einsleitni?
2.8.2013 | 08:13
Nú býð ég spenntur eftir því að feministar allra landa sameinist og fordæmi þessa frelsissviptingu konunnar. Því ekki aðhyllumst við einsleitni kynjanna heldur sjálfsákvörðunarrétt konunnar yfir eigin lífi ekki satt?
Eða var það ekki?
![]() |
Banna stelpum að klæðast pilsum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hin stjórnarskrártryggða friðhelgi einkalífsins?
24.7.2013 | 07:33
Vísa á bloggin um persónuvernd í netheimum og Facebook og árásirnar -
í von um góða og eftirlitslausa daga
![]() |
Rafræn fótspor á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt 2.8.2013 kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
persónuvernd í netheimum
15.6.2013 | 09:10
Þetta hafa allir sem vilja lengi vitað. Leitarvélarnar tengja saman leitarorð og valdar niðurstöður við IP-tölu tölvunnar þinnar (fingrafars tölvunnar) og geyma. Síðan eru auglýsendum seldur aðgangur að markhópum völdum á grundvelli langana sinna. Flest stóru netfyrirtækin gera þetta raunar líka (t.d. Amazon). Hér að neðan póstur sem fólk á póstlista leitarvélanna IxQuick og StartPage fékk í póstinum í gær:
Take a deep breath.
You're safe with Startpage and Ixquick,The world's most private search engines.
No PRISM. No Surveillance. No Government Back Doors.
You Have our Word on it.
Dear Mr./Mrs., If you're concerned about disclosures that the US government has been spying on Internet users through the "PRISM" program, StartPage and Ixquick offer you a safe haven. We assure you we are not part of any government surveillance program.
~~~~~~~~~~~~~~~~
Startpage and Ixquick are award-winning search engines that are third-party certified and fully anonymous. We boast the best privacy policies on the Internet: No search records stored. No IP addresses recorded. No tracking cookies used.
StartPage provides a private portal to Google results, while Ixquick provides private results from other search engines. Both have earned the coveted EuroPriSe "trust mark" for outstanding privacy and data handling practices, and are registered with the Dutch Data Protection Authority.
Startpage and Ixquick are the only search engines to offer a free proxy service, and we were the first to offer default SSL encryption.
In our company's 14-year history, we have never provided user data to the US government, or to any other government or agency. Not under PRISM, nor under any other program in the US, nor under any program anywhere in the world.
We are not like Yahoo, Facebook, Google, Apple, Skype, and the other US companies who got caught up in the web of PRISM surveillance. Here's how we're different:
- No User Data Stored: StartPage and Ixquick do not store any user data, so government agencies have no incentive to ask us for it. We do not record the IP addresses of our users, and we never use tracking cookies, so there is no data about you on our servers to access. Since we don't even know who our customers are, we can't share anything with Big Brother.
- Encrypted (HTTPS) Connections: StartPage and Ixquick were the first search engines to use automatic encryption on all connections to prevent snooping. When searches are encrypted, third parties like ISPs and the NSA can't eavesdrop on Internet connections to see what people are searching for.
- Not Under U.S. Jurisdiction: StartPage and Ixquick are based in the Netherlands, so we are not directly subject to U.S. regulations, warrants, or court orders. We can't be forced to participate in spy programs like PRISM. Europe has strong privacy protections, and as far as we know, governments there are not asking companies to spy on users. Should that ever change, we will fight for your privacy to the end.
As a law-abiding citizen, you have a right to complete privacy and anonymity, and you've made the right choice by using StartPage or Ixquick. (If you're not already enjoying our services, please give us a try at www.startpage.com and www.ixquick.com.
We encourage you to pass this message along to others, so they can start enjoying the search privacy you have found with us. Please help us spread the word!
Sincerely,
Robert E.G. Beens CEO Startpage.com and Ixquick.com
![]() |
Krefja Facebook um upplýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt 2.8.2013 kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
wtf
6.6.2013 | 07:45
![]() |
Ætlaði úr landi með 355 kg af kopar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gengið gegn Monsanto
25.5.2013 | 08:39
Ungverjaland eyðileggur alla genabreytta kornakra Monsanto
24.5.2013 | 22:29
Ungverjaland tók af skarið gagnvart líftæknifyrirækinu Monsanto og eyðilagði 1000 ekrur af mais, ræktuðum upp af erfðabreyttu fræi. Ólíkt mörgum ríkjum ESB hefur Ungverjaland bannað erfðabreytt fræ.
Við íslendingar höfum ekki ennþá tekið einarða afstöðu með eða á móti erfðabreyttum matvælum enda þótt löngu sé tímabært að það skref sé stigið. Ekki eru t.d. nema 3 ár síðan skýrsla frá Landbúnaðarháskólanum kom um möguleika á ræktun á sykurmaís-kvæminu Candle frá Monsanto (í gegnum dótturfyrirtæki þeirra Semenis). Ég sem neytandi vil geta valið - og hafnað á grundvelli upplýstrar ákvörðunar. Hvet lesendur til að fylgjast með vefnum natturan.is, þau hafa oft fjallað um erfðabreytt matvæli og mikilvægi þess að vakandi auga sé haft með innflytjendum og matvöruverslunum.
Hér er birtur ítarlegur listi yfir möguleg erfðabreytt innihaldsefni.
Hvet síðan alla til að mæta á Austurvöll, (líklega verður stytt upp) og kynna sér um hvað málið snýst.
![]() |
Ganga gegn Monsanto á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt 25.5.2013 kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Saga heiladauðans
24.3.2013 | 19:59
Síðustu árþúsundin hefur eftirfarandi skilgreining gilt: Þegar hjartsláttur og öndun eru ekki lengur til staðar og andi og sál hafa yfirgefið líkamann er manneskjan látin.
Afleiðing: Líkaminn kólnar, náblettir birtast, dauðstjarfi og rotnunarferli hefst.
Eftir rannsókn ríkissaksóknara árið 1968 á manndrápum ígræðslufræðinnar endurskilgreindi Harvard Ad-hoc nefndin dauðann að nýju:
Manneskjan telst þá dáin þegar óafturkræf stöðnun á heilastarfsemi hefur átt sér stað.
(Á fagmáli kallast þetta ástand coma dépassé sem þýðir endanlegt kóma.)
Hér er um að ræða lifandi lík sem hefur hjarta sem slær og heldur blóðflæðinu gangandi. Blóðrás líkamans er eðlileg, líkaminn hefur eðlilegt hitastig og efnaskipti eiga sér stað. Í hinum óvirka heila er blóðflæðið líka eðlilegt, hann hefur hvorki kólnað né rotnunarferli hafist.
Árið 2008 útvíkkuðu ígræðslufræðingar í USA líffæragjafahringinn til sjúklinga óháð heiladauða. Hér er um að ræða sjúklinga með hjartastopp sem þó er vel mögulega hægt að endurlífga með læknisfræðilegu inngripi. Samt er hafist handa við líffæratökuna 2-10 mínútum eftir að staðfesting á dauða hefur átt sér stað án tilheyrandi endurlífgunartilrauna. Svo lengi er líkamanum haldið tæknilega lifandi í öndunavél svo hægt sé að ná líffærunum sem ferskustum.
Hvenær skyldum við kallast dauð í komandi framtíð svo hægt sé að fjarlægja líffæri úr okkur án refsingar.
Heimild: Richard Fuchs, Eine Kurzgeschichte des Hirntodes,
http://oeptc.at/fachbereich/hirntod/Hirntod.html
http://www.subventionsberater.de/sterben/warei.htm
http://news.doccheck.com/de/article/202823-de-untoten-hirntoten/
![]() |
Maður fékk hundaæði frá nýrnagjafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |