Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Kurteis varnarviđbrögđ

Ég held ađ enginn hafi fariđ varhluta af ţeim góđu og áhugaverđu hlutum sem #metoo hefur haft í för međ sér. Allskyns hlutir hristir upp á yfirborđiđ og allt mundar ţetta í átt ađ betri heimi fyrir bćđi kynin. Nýjast af Nobelsnefndinni (var annars ađ endurlesa Nóbelskvćđi eftir Ţórarinn Eldjárn - mikiđ skáld er mađurinn). En einhverstađar ţykir mér ţessar galdrabrennur orđnar ţreytandi. Nú skal leitađ áratugi aftur ađ flekklausum kandídötum. En allt ţetta kom upp fyrir kosningu Ragnars Ţórs. En ´jafnréttis´fulltrúinn (forkonan) er ósáttur. Kannski viđ kyn Ragnars? Lćđist ađ grunurinn hvort eitthvađ annađ ´agenda´ sé í gangi.

Ég kaus hann á grundvelli yfirburđa sinna umfram ađra frambjóđendur, til ađ sinna starfi sínu sem fulltrúi kennara. Ég kaus líka Önnu Maríu á sömu forsendum. Ég hef kynnst báđum lítillega og treysti bćđi ţeim kynnum og ţví orđspori sem af ţeim fer, fyrir atkvćđi mínu. Ég er ekki kunnugur ćsku ţeirra og uppvexti, ţekki ekki matarćđi né útivistarpćlingar ţeirra, veit ekki um hobbý né uppáhalds rithöfund (fyrrnefndur Ţórarinn er ofarlega hjá mér). Veit ekki einusinni hvort ţau eru á sakaskrá. En ég treysti ţeim báđum til ađ leiđa kennarastéttina á betri stađ, međ eđa án mín.


mbl.is Áskorun til Ragnars á ţingi kennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Angar klámvćđingarinnar

Já Kolbrún, en ţetta er ekki vel einhlítt. Sonur minn er á 1. ári í framhaldsskóla og lćknanemahópur frá Ástráđi kom í heimsókn og sýndi efni sem honum ţótti klámfengiđ. Ţar hefđi fyrirlesarinn lofađ klámáhorf og sagst horfa drjúgt á ţađ sjálfur. Tjáđi sig um mikilvćgi ţess í ţroskaferli ungmenna. Stemningin yfir "kynfrćđslunni" var öll á ţann dúrinn ađ syni mínum ofbauđ svo ađ hann stóđ upp og kvaddi. Kvartađi síđan til skólastjóra. Í bréfaskriftum sem fylgdu milli mín og skólastjórans rćddi hann um sćrđa blygđunarkennd og afar misjöfn viđmiđ fólks.  Breytti ţar engu um ađ kennarar hefđu yfirgefiđ stofuna svo enginn starfsmađur skólans vissi hvađ hefđi gengiđ á.
Auđvitađ er ţetta samfélagslegur sjúkdómur sem hittir okkur öll fyrir, án tillits til ţess hvort mađur er klám "neytandi" eđa "neitandi". menn sem konur og ekki annađ í bođi ađ berjast gegn ţessu. Hér snýst ţetta ekki um neitt annađ en virđingu sem viđ VERĐUM ađ hafa hvert fyrir öđru.


mbl.is Drengir yngri en 11 ára horfa á klám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meint grímuleysi kennara og Framsóknarflokkurinn

Ţrátt fyrir hjarđhegđun hópa og ţá eru kennarar sjálfsagt ekki undanskildir, er ţađ heldur undarlegt ađ Ólafur skuli láta sér detta í hug ađ kennarar séu ţess ekki megnugir ađ fatta sjálfir hvílíkum brauđmolum var hent til ţeirra í samningnum.  Rćddi á dögunum viđ Samfylkingarmann og Sjálfstćđismann sem báđir eru kennarar (eđa voru ţađ kennarar sem kjósa flokkana?) og báđir úttöluđu sig gegn samningnum.  Grímulaust.

Ćtli ţetta tengist ekki frekar ţví sama og gerist hjá VR og Eflingu, ađ tími er kominn á gömlu brýnin?


mbl.is „Blaut ţriggja prósentu tuska“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungumáliđ burđargrind hugsunar

Tungumáliđ heldur utan um hugsunina og veitir henni brautargengi. Ţađ sem hćgt er ađ tjá međ orđum er orđiđ áţreifanlegt og hćgt ađ deila milli fólk sem skilur sama tungumál. Ţađ gerir tungumáliđ einstćtt og ofar öllum öđrum tjámiđlum. Tungumáliđ er ţví forsenda og útgangspunktur fyrir allt annađ. Engin angi tjáskipta getur gert ţessa kröfu, hvorki myndlist, tónlist, leiklist né nokkur annar frjóangi menningar. Ţegar skilningur á tungumálinu dvínar, minnkar líka geta til tjá- og samskipta.

Ţví held ég ađ Sigríđur ţessi sé trítlandi á glapstigum og leitt ađ frćđimennirnir sjái ekki hnignun Íslenskunnar sem vandamál hugsunar. Nú fćkkar ţeim bókum hratt sem hćgt er ađ bjóđa nemendum í 10. bekk til lesturs. Fornbókmenntirnar eru ađ hverfa, t.d. Gísla saga Súrsonar, sem og bćkur Halldórs Laxness. Gamall íslenskukennari sagđi viđ mig í vetur stynjandi: Kennarnir skilja bćkurnar varla sjálfir. #endurmenntunkennara?

Nú er ég mjög hrifinn af ţeim blćbrigđum sem íslensk tunga býđur uppá, tel ţann dag góđan sem ég lćri nýtt orđ eđa orđatiltćki.  Ţarf ţó sífellt ađ fletta upp hvernig ţetta og hitt orđiđ er skrifađ rétt. Á ennţá orđabók Menningarsjóđs sem ég fékk í fermingargjöf uppi í hillu, og nota hana óspart. Les daglega lengur eđa skemur á einhverju ţeirra tungumála sem hef vald á en kem alltaf til baka til ţess grunns sem ég hef aflađ mér á Íslensku.

Leitt ţegar prófessorar í Íslensku hafa gefist upp á ađ sinna starfanum sínum. Spurning hvort ţeir hugsi sér ekki í átt ađ Hólavallagarđinum og rými stöđur sínar fyrir öđrum og yngri eldhugum.


mbl.is Yngra fólkiđ kýs ensku umfram íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjum um ađ kenna

Nú getum viđ glađst ţví sökudólgurinn er fundinn. Ástćđa ţess ađ nemdum hrakar í PISA könnunum.  Ástćđa ţess ađ börn haga sér dólgslega svo lögreglan ţurfi afskipti.  Líklega líka ástćđu kulnunar og stéttarflótta kennara.  Hverju veldur ađ Íslenskir skólar fái algera falleinkunn og eru undir međaltali jafnaldra sinna á Norđurlöndum og í OECD ríkjunum.

Í tölfrćđi OECD virđist vera hćgt ađ lesa ađ ástćđan sé ekki léleg fjármögnun skólakerfisins.

Heldur... ţađ er náttúrulega ţessi leysandi og frelsandi niđurstađa rannsóknarhópsins hennar Svandísar heilbrigđisráđherra sem leiddi sannleikan í ljós.  Ţađ var bara klukkan eftir allt.

Nú fellur ţetta allt í ljúfa löđ.  Og viđ toppum Finnland í PISA í nćstu könnun.

http://www.ruv.is/frett/leggja-til-ad-klukkunni-verdi-breytthttp://www.ruv.is/frett/leggja-til-ad-klukkunni-verdi-breytt


mbl.is Menntamál fá falleinkunn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barnanauđgarinn Kinsey

Sem stendur er veriđ ađ vinna námsefni í nafni kynfrćđslu, réttinda barna eđa kynhneygđar í skólum. Ţetta námsefni snýr ađ forvörnum og snemmkynfrćđslu barnsins og gerir ţađ ađ skyldunámsefni í skólum! En í raun réttri grafa hér stjórnvöld undan kynuppeldinu.
Ţetta hófst ekki í gćr heldur á sér langan og alţjóđlegan ađdraganda.
Upphafiđ ađ öllu ţessu var útfćrt og innleitt í smáatriđum áriđ 1938 í Bandaríkjunum af kynjafrćđingnum Alfred C. Kinsey.
Alfred Kinsey er gjarnan nefndur "mikilvćgasti“ kynjafrćđingur 20. aldarinnar. En ţađ er alrangt!
Vissulega var hann „áhrifamesti“ ţátturinn í skođunamótun sam- félagsins hvađ kynhegđun varđar – en ţađ er allt annađ. Raunar eiga nánast allar núverandi kynfrćđslustefnur í heiminum rćtur sínar ađ rekja til verka Kinseys!
Ţessar stefnur miđla ţví sjónarhorni kynferđis ađ „allir hlutir séu mögulegir“. Hin svonefnda nútímahugsun um kynlíf og kynhegđun er mótuđ af Kinsey. En í framkvćmd hefur ţađ sýnt sig ađ hér er um ađ rćđa stórhćttulegan hugsunarhátt sem hefur leitt til ótölulegra glćpsamlegra athafna.
Međ bókum sínum setti Dr. Sex, (en svo var hann nefndur) mark sitt á kynferđislegan hugsunarhátt nánast alls heimsins! Sumsé mađur sem međ orđum sínum hefur vald yfir fjölda ţjóđa. Mađur sem međ frćđum sínum er nú fyrst virkilega farinn ađ bera ávöxt.
En hver nákvćmlega var ţessi Kinsey?
Úr ţví sem komiđ er gćti engin spurning veriđ mikilvćgari en ţessi.
Á starfsferli sínum safnađi Kinsey 18.500 kynlífsdćmum međ sérstöku dálćti á börnum undir lögaldri međ ţađ ađ leiđarljósi ađ opinbera ţau. Ćđsta markmiđ Kinseys var hinn kynferđislegi margbreytileiki. Sjálfan sig nefndi hann „afturhaldsaman vísindarmann“ en áriđ 1997 dró ţýska tímaritiđ Der Spiegel (sjá HÉR) hiđ ótrúlega tvöfalda líferni Kinseys fram í dagsljósiđ.


Koma grunnrannsóknir um kynhegđun fólks til álita í huga fólks sem veit fyrirfram ađ frumkvöđull ţeirra var glćpsamlegur barnaníđingur og tölfrćđifalsari?


Vissir ţú ađ grundvöllur ţeirrar snemmkynfrćđslu sem nú er í tísku, hvílir sannanlega á „vísindlegum grunni“ af ţessu tagi?
Ţađ sem Alfred C. Kinsey taldi vera „venjulegt kynlíf barna“ var ekkert annađ en kynferđislegar pyndingar á börnum. Kinsey hafđi ástríđufullan áhuga á „fullnćgingargetunni” og sér í lagi hjá börnum, ţ.e.a.s. hjá drengjum ókomnum á kynţroskaaldur og sem fá ekki sáđlát!
Á grundvelli rannsókna Judith Reisman (sjá HÉR) var gerđ heimildarmyndin „The Children of Table 34“ (Börnin á lista 34 - sjá HÉR). Myndin, sem opinberađi hryllilega hluti, var gerđ frekari ţolendunum til verndar.

Í nánu samstarfi viđ hr. Green kom til ţessa djöfullega lista 34. Hópur frá BBC kom upp um ađ hr. Green vćri Rex King, fjöldanauđgari sem misnotađi meir en 800 drengi og stúlkur kynferđislega. Á ţessum lista flokkađi Kinsey upplýsingar um fullnćgingargetu hvorki meira né minna en 317 karlkyns ungbarna og drengja.


mbl.is Tilraun međ kynfrćđslu frá 1. upp í 10. bekk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myrkar núaldir

Nú fer orđiđ lítiđ á síđustu dögum fyrir réttarríkinu í lýđrćđinu. Hér í eina tíđ var fólk saklaust uns sekt ţeirra var sönnuđ, ţótti mikil betrumbót frá fyrri öldum. Ţá voru ađrar ađferđir uppi viđ ađ leita ađ sakleysi sakafólks. Ţar var hagur kvenna býsna harđur, sérílagi ţeirra sem ákćrđar voru fyrir galdra. Ţá var ţeim hent í Öxará, ef ţćr flutu hlutu ţćr ađ vera í sambandi viđ djöfulinn og ţví brenndar. Ef ţćr sukku (og drukknuđu) voru ţćr líklega saklausar og fengu ţá leg í vígđri jörđ. Jafn dauđar í báđum tilvikum.

Ţessar galdrabrennur nútímans bera ögn svip af ţessari fornöld okkar. Ég hef fylgst meö ţessu máli ţeirra nafna minna. Ragnar Ţór Pétursson virđist hafa barist ötullega fyrir ţví ađ hans mál sé rannsakađ, sem ţađ hefur oft veriđ gert. Ég ćtla mér ekki ţá dul ađ vita hvađ gerđist fyrir 20 árum. Ţađ er annarra ađ skera úr um ţađ. Enda trúi ég bćđi á lýđrćđiđ og réttarríkiđ. Enn. Finnst mér ţeim mun ómerkilegra ađ heyra pólitíska andstćđinga hans ćtla ađ nota sér ţann höggstađ sem fjölmiđlar eru núna ađ smjatta á.

Og talandi um fjölmiđla ţá er raunar mjög áhugavert ađ heyra reynslusögu Péturssonar af framgangi fjölmiđla og sérstaklega Vísi. Ţar eru gammarnir búnir ađ spotta safaríka sögu ţar sem hćgt er ađ gera sér mat úr. Og taka fólk og brenna ţađ. Hafnir upp yfir nauđsyn réttmćtrar heimildavinnu, gefa ţeir fólki stökkpall fyrir órökstuddar ásakanir á hendur náunga sínum.  Ef ţćr reynast sannar ţá er viđkomandi ćrulaus, ef ţćr reynast ósannar birta engin blöđ leiđréttingu og viđkomandi fćr ekki rönd viđ reist.  Jafn ćrulaus í báđum tilvikum.

Ég er ţó feginn ţví ađ međal frambjóđenda til varaformanns Kennarasambandsins séu einhverjir sem styđja eđlilegan framgang dómskerfisins. Ţađ vekur vonir.


mbl.is Formađur KÍ geti ekki notiđ vafans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

símarnir snjöllu - minni snilld nemenda

Merkilegt á ţessum tímum upplýsinga ţar sem 99,9% allra grunnskólanemenda hefur óheftan ađgang ađ öllum ţessum upplýsingum og frćđslu á snjallsímunum sínum.  Ţegar mađur gengur inn í grunnskólana liggja nemendur í hverju horni drekkandi í sig fróđleikinn, innbyrđandi menntuna međ upplyftu andliti í ögn bláleitum glampa skjábirtunnar.  Og samt ţessi leiđa niđurstađa?


mbl.is Nemendur aldrei komiđ verr út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband