Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Gagnameđferđ stórvelda

Bara svo enginn fari í grafgötur um söfnun einkamála ţá eru Bandaríkin langefst í ţessu međ NSA í fararbroddi margra jafningja. Síđan mćtti nefna Facebook sem hafa orđiđ viđurkennt ađ starfa međ stjórnvöldum og ađ selja hćstbjóđandi upplýsingar. Ógleymdur er Google sem bókstaflega gerir út á ţessi miđ međ sérstaklega ábatasömum hćtti.


Sjálfsagt ađ halda ţessu til haga, samanburđarins vegna.


mbl.is Notuđu Fan ID til ađ finna rćningja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fordćmisgefandi persónuvernd

Nú ţykir mér persónuvernd frekar mikiđ mál. En ekki eru allir sama sinnis. Mađur mér nákominn spurđi mig hvort ég hefđi svona mikiđ ađ fela, hvatti mig til ađ vera bara međ hreint mjöl í mínu pokahorni. Sama virđist hafa veriđ uppi á teningunum hjá velflestum Facebooknotendum ţegar nú á dögunum upp komst um strákinn Tuma (sem flestir reyndar vissu) ađ Zuckerberg hefur ţénađ sér gullrassinn á sölu upplýsinganna um notendur Facebook. Eins og líka Google á sama máta. Fólki virđist hreinlega standa á sama. Enda fíkniefni seld ţarna og sjálfsagt margt annađ sem ég vil ekki einusinni heyra af.

En annađ merkilegt gerist ţegar netleitađ er ađ ´privacy’ (persónuvernd) og sem Wikipedia orđar svo:
Privacy is … the right not to be subjected to unsanctioned invasion of privacy by the government, corporations or individuals (Persónuvernd er rétturinn til ađ verđa ekki viđfangsefni óleyfilegrar innrásar yfir mína persónu af völdum stjórnvalda, fyrirtćkja eđa einstaklinga.) Fyrst engin félög eru ţarna ţrýstihópar (persónuvernd er ţarna óvirk stofnun í ţágu ţess hóps sem mestri upplýsingasöfnun beitir) eru ţađ bara kjörnir fulltrúar sem standa ađ ţessu?  Ţarna rís upp píratinn í mér og verđ ađ viđurkenna ađ mér er ţađ illmögulegt ađ sjá bandalag Sjálfstćđisflokks og Viđreisnar koma ţessum málaflokki í höfn. Verst ađ Birgitta sé farin.


mbl.is Nýtt persónuverndarfrumvarp „á nćstu dögum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungumáliđ burđargrind hugsunar

Tungumáliđ heldur utan um hugsunina og veitir henni brautargengi. Ţađ sem hćgt er ađ tjá međ orđum er orđiđ áţreifanlegt og hćgt ađ deila milli fólk sem skilur sama tungumál. Ţađ gerir tungumáliđ einstćtt og ofar öllum öđrum tjámiđlum. Tungumáliđ er ţví forsenda og útgangspunktur fyrir allt annađ. Engin angi tjáskipta getur gert ţessa kröfu, hvorki myndlist, tónlist, leiklist né nokkur annar frjóangi menningar. Ţegar skilningur á tungumálinu dvínar, minnkar líka geta til tjá- og samskipta.

Ţví held ég ađ Sigríđur ţessi sé trítlandi á glapstigum og leitt ađ frćđimennirnir sjái ekki hnignun Íslenskunnar sem vandamál hugsunar. Nú fćkkar ţeim bókum hratt sem hćgt er ađ bjóđa nemendum í 10. bekk til lesturs. Fornbókmenntirnar eru ađ hverfa, t.d. Gísla saga Súrsonar, sem og bćkur Halldórs Laxness. Gamall íslenskukennari sagđi viđ mig í vetur stynjandi: Kennarnir skilja bćkurnar varla sjálfir. #endurmenntunkennara?

Nú er ég mjög hrifinn af ţeim blćbrigđum sem íslensk tunga býđur uppá, tel ţann dag góđan sem ég lćri nýtt orđ eđa orđatiltćki.  Ţarf ţó sífellt ađ fletta upp hvernig ţetta og hitt orđiđ er skrifađ rétt. Á ennţá orđabók Menningarsjóđs sem ég fékk í fermingargjöf uppi í hillu, og nota hana óspart. Les daglega lengur eđa skemur á einhverju ţeirra tungumála sem hef vald á en kem alltaf til baka til ţess grunns sem ég hef aflađ mér á Íslensku.

Leitt ţegar prófessorar í Íslensku hafa gefist upp á ađ sinna starfanum sínum. Spurning hvort ţeir hugsi sér ekki í átt ađ Hólavallagarđinum og rými stöđur sínar fyrir öđrum og yngri eldhugum.


mbl.is Yngra fólkiđ kýs ensku umfram íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hagnýtis fyrir hverja?

Ég man eftir ađ hafa heyrt af ţessum flögum í umrćđunni í bráđum 20 ár og hefur alltaf veriđ tengd viđ orvellska framtíđarsýn ţar sem stjórnendum allra landa er gert kleyft ađ athuga og rannsaka ferđir og neyslumynstur neytenda hnattrćnt. En ţađ er fróđlegt ađ skođa hvađ mannskepnan lćtur (eđa ekki) hafa sig útí og ég hvet alla til ađ skođa ţetta og mynda sér skođun hvađa leiđ sé ćskileg ađ samfélög fari. En hafa ţó í huga myllumerkin:

#mannréttindi, #vistun_persónuupplýsinga, #friđhelgi_einkalífsins, #einstaklingsfrelsi, #persónuvernd, #einkalíf, #skrásetningarmiđlar

Áhugavert er sérstaklega ađ skođa gagnrýnar síđur umfram ţćr sem selja hugmyndina t.d.:
http://www.spychips.com/what-is-rfid.html


snjallsímafíkn

Nú hlýtur einfaldlega greinin í Morgunblađinu ađ hafa veriđ ítarlegri og betri en ţessi takmarkađi stúfur sem mbl.is birtir.  En mađur veit aldrei.

En fyrir ţá sem vilja auka skilning sinn á ţessu vandamáli ţá er hérna (líklega) greinin sem einhver ţýđandi snarađi úr fréttaskeyti frá fréttaveitunni AFP (eru ţýđendur á lćgri launum en blađamenn?).  Ég fć raunar ekki séđ ađ Scientific Reports sé tímarit heldur gagnagrunnurinn nature.com  Hvađ um ţađ.  En síđan fylgja hérna 4 ađrar greinar úr sama grunni og greinarnar frá nature.com

Daily touchscreen use in infants and toddlers is associated with reduced sleep and delayed sleep onset
https://www.nature.com/articles/srep46104

Analysis of circadian properties and healthy levels of blue light from smartphones at night Áhugaverđ grein seem fjallar um neikvćđ áhrif á svefn í kjölfar lćkkunar melantóníns af vegna ljóssins af sjallsímaskjám
https://www.nature.com/articles/srep11325

To use or not to use? Compulsive behavior and its role in smartphone addiction  Áráttuhegđun og hlutverk hennar í snjallsímafíkn.
http://www.nature.com/tp/journal/v7/n2/full/tp20171a.htmlOg síđan til áherslu, tvćr greinar sem fjalla um vanda í kjölfar svefntruflana
Narcolepsy
https://www.nature.com/articles/nrdp2016100

Association between sleep duration and overweight: the importance of parenting  Grein um tengsl milli svefns offitu: mikilvćgi uppeldis.
http://www.nature.com/ijo/journal/v36/n10/full/ijo2012119a.html


mbl.is Snjallsímabörn sofa minna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er satt?

Hef einmitt bloggađ um ţetta efni áđur hér


mbl.is Geislun frá síma ekki hćttuleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband