Fćrsluflokkur: Trúmál

Kosningafrumvarp Pírata

Jćja, byrjar nú kosningaslagurinn fyrir alvöru hjá Pírötum :-)  Ţeir ţekkja sína heimamenn.


mbl.is Vilja afnema lög um kirkjulóđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr sigur

Frábćrt.  Og mikilvćgt fordćmi í baráttu einstaklinga viđ kerfiđ.  Ađ opinber vinnustađur eigi ađ fá ađ skerđa málfrelsi og rétt til tjáningar er ótrúlega austantjaldslegt og Akureyrarbć sannarlega ekki til uppdráttar og álitsauka.  Ég vona ađ norđlendingar muni eftir ţessum dómi ţegar kemur ađ kosningum.   Hér er krćkja á bćjarfulltrúa Akureyrarbćjar.

Snorri er mikill baráttumađur og mér er ljúft og skylt ađ óska honum (og lýđrćđinu) hjartanlega til hamingju međ sigurinn.

Síđan er mér spurn -hvađ gerist núna? Hefur bćjarfélagiđ manndóm í sér til ađ viđurkenna úrskurđ innanríkisráđuneytisins?  Hvernig bćta ţeir honum tjóniđ?  Ađ ţeir bjóđi honum starfiđ sitt aftur er náttúrulega lágmarksréttlćtiskrafa hvort sem Snorri tekur viđ ţví.


mbl.is Snorri í Betel sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband