Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

sökkvandi skip

Eftir ađ kjósendur refsuđu BF fyrir stjórnarslitin flýja allir sökkvandi skipiđ. Og skipstjórinn fyrstur? Eđa eru ţetta rotturnar?

Hvort heldur er, fariđ hefur fé betra.


mbl.is Óttarr hćttir sem formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ósnertanleiki blađamannastéttarinnar - Quis custodiet ipsos custodes?

Latneski frasinn „Hver gćtir ţeirra sem eiga ađ gćta?“ á sjaldan betur viđ en ţessa dagana.  Enda ţótt ég sé frekar á bandi wistleblowers og Wikileaks-stefnunnar, hef ég séđ mörg fórnarlömb offors og sjálfsréttlćtis blađamannastéttarinnar.  Ađ ţeir séu nefndir fjórđa valdiđ er ekki tilkomiđ ađ ástćđulausu.  Vandinn er ađ siđanefndi stéttarinnar er valdalaus og jafnvel býsna áhugalaus enda ekki mikiđ í húfi fyrir ţá enda ţurfa ţeir engum ađ gera reikningsskil, ólíkt hinum ´völdunum´.  Nema náttúrulega ađ ţeim sem finnst réttindi sín afa veriđ hlunnfarin í samskiptum viđ 4. valdiđ, kjósi ađ fara dómsleiđina.

En athyglisvert ađ í báđum ţessum málum sem komu upp nýveriđ, hissuđu sig blađamennirnir á ţví ađ dómnum skuli ekki líka viđ starfsađferđir ţeirra. 


mbl.is „Nafngreindum aldrei ţessa menn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barnabćtur í Ţýskalandi

Ţar sem ég ţekki til í Hamburg, Ţýskalandi fletti ég snöggvast upp hjá ţeim hvernig ţeir haga málum. Einhver munur getur veriđ milli Bundeslandanna. 

Viđ fćđingu barns er hćgt ađ sćkja um foreldrafé sem er ađ jafnađi 67% (65-100%) af fullum nettólaunum. Ţađ er ađ lámarki €300 (íkr 38.337) og hámarki €1800 (230.022) og fćst fyrstu 14 mánuđina eftir fćđingu. Allskonar aukagreiđslur auka foreldrum möguleikann ađ vinna hlutastarf.

Ađ auki eru barnapeningar mánađarlega greiddir, €192 (íkr. 23.536) fyrir hvert barn, einhver hćkkun er fyrir hvert barn eftir 3. barni.

Ţannig fćr barnafólk ađ minnsta kosti kr. 61.837 fyrsta áriđ til ađ auđvelda ţeim barnsburđinn.

Ţetta er vel ađ merkja greiđslur frá hinu opinbera, ekki ţađ sem hver og einn ţiggur frá sínum vinnuveitanda vegna lögbundins fćđingarorlofs.


Tískuráđherra

Hugmyndir eru margar hverjar ágćtar sem hugmyndir, rétt eins og hugmyndafrćđi. Hinsvegar rétt eins og langur vegur er frá hugmyndafrćđi ađ veruleika, eins getur fögur pćling reynst vera ljótur lortur ţegar á koppinn er kominn.
Í áréttingunni (vel ađ merkja ekki ´Afsökunarbeiđninni´) vippar Sólveig vinkona Bjartar fram hverri feminíku klisjunni á fćtur annarar til ađ hylja ţennan kapítlíska gjörning: "Ţjóna íslenskum konum, karlrembukúltúr, ţrátt fyrir ćsku og fegurđ ..." blablabla.
Ekkert nýtt viđ ađ huggulegar konur selji föt, ekkert nýtt viđ ađ fólk mis-(noti) ađstöđu sína til ţess. En ekkert gott viđ ţađ samt. Dettur hún Ívana Trump í hug í fyrstu atrennu.  

Enda ţótt umhverfisráđherra hafi gott auga fyrir ţví umhverfi sem ţjóni sölumennskunni ţá er ţađ samt sorglegt ađ konurnar hafi ekki jafn gott auga fyrir eigin dómgreindarleysi, kannski vegna pólitísku réttsýnigleraugnanna.


Frakkland og lýđrćđiđ

Áhugavert hvernig ţađ land sem startađi lýđrćđisvćđingu međ byltingu, óttast í dag ađ bylting endurreisi lýđrćđiđ. Vel ađ merkja ţađ lýđrćđi sem fćst viđ meirihlutakosningu, ekki rćđi ţeirra sem stjórna fjölmiđlum og stjórnmálaflokkum í valdi fjármuna.
Er byltingin búin ađ éta börnin sín?


mbl.is Voru međ leynilega áćtlun gegn Le Pen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jafnréttismál salernanna

… á ţví jafnréttismáli ađ klósett séu kynlaus …
Hjá mér í vinnunni í einni deildinni hefur hópur kvenna barist fyrir ţví ađ fá sér kvennaklósett (jafnréttiskrafan!!!) og nefna ólík ţvaglátsbrögđ karla og kvenna; karlmenn hafi ţann [leiđa] ávana ađ hafa ţvaglát standandi en konur viđhafi ţá eđlislćgu kurteisi ađ sinna sínum málum sitjandi. Í tilviki karlana myndist dropar og annar óţverri á setunni ţví ţeir séu ofan í kaupiđ svo óforskammađir ađ lyfta ekki upp z-unni fyrir athöfnina.
Líklega hafa forstöđumenn litlu „jafn”-réttisdaganna í HÍ aldrei komiđ á grasrótarkynningu til mín. Hvort ţetta heiti ađ svífa um í teoríunni?


mbl.is Kynlaus klósett í Háskólanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafđi rangt fyrir sér um áhrif Brexit

Vísa í grein Mbl.is:

Hafđi rangt fyr­ir sér um áhrif Brex­it


mbl.is Evrópumálin sett á ís
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Renzi, Grillo og fréttaveitur mbl.is

Ég rak augun í frétt mbl.is ađ andstćđingar Renzis, Fimm Stjörnu flokkur Grillos hafi unniđ međ "lygafréttastöđvum" fullum af "gerfifréttum" og vegna ţeirra séu stjórnarskrárbreytingarnar núna í frjálsu falli.  Án ţess ađ taka afstöđu til ţess núna hjá hvađa fréttastofum mestar lygarnar koma, tók mb.is ţá grein upp frá Buzzfeed, fréttastofu sem er illrćmd og hefur veriđ dćmd fyrir ritţjófnađ og óvandađa fréttamennsku. 

Buzzfeed á líka frasann: "who cares if its true?"(hverjum stendur ekki á sama hvort ţađ er satt?)

Ef mbl.is vill ekki komast á BS-lista Google er eins gott ađ vitna í betri heimildir.


mbl.is Renzi mun segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ýtarefni um kosningarnar

Og svona til ađ fylla inní eyđurnar hjá mbl.is ţá skv. Spiegel ţá hafđi Hofer (45 ára, FPÖ) 49,7% en Van der Bellen (72 ára, Grćningjar) 50,3%.  Naumara gat ţađ varla veriđ.  Og 72.7% kosninagţátttaka.

Kannski áhugavert ađ flokka Hofer sem öfgahćgrimann, ţví međal hćgrimanna eru hann kannski ögn hćgra viđ miđjuna.  Til erum hópar sem eru mun lengra hćgramegin.  Ţá vćri ţá erfitt ađ kalla öfgahćgrimenn.  Ţyrfti ađ búa til nýjan frasa: rosa-mikiđ-últra-öfgahćgrimenn.  Eđa eitthvađ.


mbl.is Van der Bellen kjörinn forseti Austurríkis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forsćtisfarsar

Seint ćtla Kanar ađ sćtta sig viđ ţađ lýđrćđisskipulag sem ţeir ţó sjálfir bjuggu til.  Fyrst útkoma forsetakosninganna reyndist önnur en allar spár fjölmiđlamógúlanna (sem m.a. RÚV tilheyrir lika) ţá hlýtur ađ vera rangt gefiđ

Ţrátt fyrir ađ minn forsetaframbjóđandi (sem ég er enn ţess fullviss ađ sé langbesti kosturinn) hafi ekki hlotiđ hnossiđ, hlýt ég sem ţátttakandi í lýđrćđislegu samfélagi ađ sćtta mig viđ niđurstöđur kosninganna.  Nú kjósa Ítalir og Austurríkismenn, getur mađur átt von á holskeflu ákćra og ađdróttana um kosningasvindl ef léttadrengir fjölmiđlanna hljóta ekki sigur?


mbl.is Jill Stein breytir um áherslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband