Pútin rífur í ljóđin

Orđin góđ stund síđan ég hef skrifađ eitthvađ hérna en ţessi skemmtilega ásáttarvilla kom mér í gírinn.  Ţađ er nefninlega svo fátítt ađ eitthvađ skemmtilegt og jákvćtt er sagt um Pútín. Yfirleitt ţykir blađamönnum, teinréttum af siđfágun eđa einhverjum enn áhugaverđari hvötum, ţessi ţjóđarleiđtogi vera fremur einfaldur í sinni karlmennsku.

Ţannig ađ ţegar hann er sagđur rífa í ljóđin (á líklega ađ vera lóđin, geri ég ráđ fyrir) sá ég hann fyrir mér grípa í bók eftir Púshkin eđa Majakovskí og rífa hana beinlínis í sig.  Hver veit, ekki sá ég dagataliđ.


mbl.is Pútín sýnir „mjúku hliđina“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband