Opiđ bréf til Amnesty International

Ţótt bloggiđ sé ekki í lóđbeinu framhaldi af fréttinni lćt ég slag standa:

OPIĐ BRÉF TIL AMNESTY INTERNATIONAL
(
líka sent beint til ţeirra)

Sent í kjölfar undirskriftaákalls ţeirra dags 6.3.2020, einungis 3 dögum eftir aftökuna á Íranska generálnum Qasem Soleimani.

Úr ákallinu: „Skrifađu undir núna og kallađu eftir ţví ađ íslensk stjórnvöld veki athygli á stöđu mannréttinda í Íran og krefjist ađgerđa á alţjóđavettvangi.“

Óskaplega er ég hissa á ţessum eilífa undirlćgjuhćtti ykkar gagnvart Bandaríkjunum. Ţegar mannréttindabrot eru framin um gjörvalla heimsbyggđina, set ég stórt spurningarmerki viđ ţá pólitísku réttlćtingu og kattarţvott sem ţetta síđasta ađgerđaákall Amnesty hefur í för međ sér.

Ţegar ákvörđun Bandaríkjaforseta ađ beita dróna (fjarstýrđum leynimorđingja) til ađ taka háttsettan herforingja erlends ríkis af lífi ógnar hnattrćnum friđi - eruđ ţiđ ykkur međvituđ um ţann pól sem ţiđ takiđ í hćđina međ ađgerđarákalli ykkar?

-Hvađa kröfu gerir Amnesty gagnvart ađalatriđum í samskiptum sjálfstćđra ríkja? Augljóst er ađ mannréttindi eru brotin víđa á vesturlöndum, ţ.m.t. í USA, svo eđliegt er ađ spyrja hvađa utanríkispólitík samtökin fylgi?  M.ö.o. hvernig sé forgangsrađađ í ađgerđaákalli samtakanna.

-Ţykir ykkur eins og USA í góđu lagi ađ leika löggjafa, dómsvald og framkvćmdavald í málum annarra ríkja međ svo afgerandi hćtti sem varđ í Íran? (Ég fordćmi írönsk stjórnvöld fyrir allskyns mannréttindabrot, EN sný samt ekki blinda auganu ađ ţessu enn stćrra vandamáli sem snertir alla heimsbyggđina, ţessum RISAVAXNA bleika fíl sem trođfyllir stofuna.)

-Ţykir ykkur e.t.v tilgangurinn helga međaliđ ţegar USA finnst ţađ fullkomlega réttlćtanlegt ađ senda dróna til ađ sprengja fólk í heimalandi sínu, eins og gerđist ţegar ţeir tóku Soleimani af lífi ţann 3.1.2020?


Ađ lokum biđ ég ykkur ţess ađ taka mig út af póstlistanum ykkar.


mbl.is Viss um ađ Íranar muni ráđast á bandaríska hermenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Ragnar, afskaplega er lítiđ vit í ţessum skrifum ţínum. Held ađ ţú ćttir ađ hafa ţetta rugl fyrir ţig sem og Evil Sasek rugliđ.

Jón Viđar Ţorsateinsson (IP-tala skráđ) 7.1.2020 kl. 18:03

2 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Ćvinlega gaman ađ heyra frá ţér, hvernig hafa konan og börnin ţađ?
Ég fagna alltaf umrćđunni, ţví finnst mér ţađ leitt ađ ţú komir svona neikvćđur en styđja um leiđ mál ţitt engum rökum.  Viđ getum alveg haft ólíkar skođanir og hlustađ hvor á annan.  Kannski kemur m.a.s. ýmislegt ţér á óvart.

Ragnar Kristján Gestsson, 7.1.2020 kl. 21:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband