Fćrsluflokkur: Vefurinn

Fjölmiđlalygar frá Sýrlandi

Ég rakst nýveriđ á myndir sem Saudíski ljósmyndarinn Abdel Aziz Al-Atibi tók og fóru "viral" á netinu.  Ţetta voru uppstilltar myndir sem hann tók af dreng liggja milli tveggja steinhrúga en sagan sagđi vera sýrlenskan dreng liggja milli látinna og grafinna foreldra sinna.  Myndirnar og sagan fóru eins og eldur í sinu um heimsbyggđina uns sannleikurinn tók ađ koma í ljós.  Hér ein frétt frá Indipendent sem segir frá falsinu. 

Sjálfsagt ađ skođa hlutina í samhengi og kyngja ekki öllu hráu sem fjölmiđlarnir segja.  Ţví frekar sjaldgćft er ađ blađamenn geri mikiđ til ađ sannreyna nokkuđ sem kemur út fréttastofunum, hvort sem ţćr heita AP, Tass eđa Reuter.  Sjálfsagt ađ velta ţeirri hugmynd hvenćr fjölmiđillinn megi kallast lygafjölmiđill, ţegar hann er sekur um ađ bera út lygi eđa bara ţegar hann beinlínis býr lyginni búning.

fakenews


mbl.is Átök milli Sýrlandshers og sveita sem Bandaríkjamenn styđja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Facebook og Zuckerberg

Mjög áhugaverđur er TED fyrirlesturinnar hennar Zeynep Tufekci sem má finna hérna:

https://www.ted.com/speakers/zeynep_tufekci  og sérstaklega hérna

https://www.ted.com/talks/zeynep_tufekci_we_re_building_a_dystopia_just_to_make_people_click_on_ads

Zeynep er mjög merkilegur tćkni-samfélagsfrćđingur (Techno-sociologist) og hefur fjallađ um hvernig samfélögin okkar breytast međ tilkomu algorythma og ţessa stafrćna umhverfis.  Hvet alla áhugasama um upplýsingasamfélag og eftirlit til ađ mynda ykkur skođun á henni.

 


mbl.is Biđst afsökunar í heilsíđuauglýsingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árás á málfrelsiđ

Og talandi um málfrelsiđ, ekki úr vegi ađ fjalla ögn um Bandaríkjaţing sem hefur í hyggju ađ keyra frumvarp í gegn sem hefur ritskođun Internetsins ađ markmiđi.  Ţetta frumvarp gengur undir nafninu TPP (Trans-Pacific Partnership).

í myndbandinu má sjá hvernig TPP gengur fyrir sig.

 


Verndum frelsi Internetsins - www.battleforthenet.com


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband