Boltinn að rúlla
6.4.2018 | 12:03
Já, nú fer boltinn að rúlla fyrir Miðflokknum. Veit ekki til að Geir hafi verið orðaður við stjórnmál utan KSÍ. Síðan var hann jú framhaldsskólakennari með raungreinaáherslu. Verður spennandi að fyljgast hverju reikningshausinn með íþróttirnar í blóðinu fær framgengt í þessu gamla D-sveitarfélagi.
Geir oddviti Miðflokksins í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Athugasemdir
Miðflokkurinn er góður kostur í Kópavogi.
Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2018 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.