Meint grímuleysi kennara og Framsóknarflokkurinn

Þrátt fyrir hjarðhegðun hópa og þá eru kennarar sjálfsagt ekki undanskildir, er það heldur undarlegt að Ólafur skuli láta sér detta í hug að kennarar séu þess ekki megnugir að fatta sjálfir hvílíkum brauðmolum var hent til þeirra í samningnum.  Ræddi á dögunum við Samfylkingarmann og Sjálfstæðismann sem báðir eru kennarar (eða voru það kennarar sem kjósa flokkana?) og báðir úttöluðu sig gegn samningnum.  Grímulaust.

Ætli þetta tengist ekki frekar því sama og gerist hjá VR og Eflingu, að tími er kominn á gömlu brýnin?


mbl.is „Blaut þriggja prósentu tuska“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband