Gleðilegt en ...

Gleðilegt að einhver innan ríkis eða sveitarfélaga skilji mikilvægi nýliðunar.  Þess er óskandi að bæjarstjórn Grundfirðinga (og aðrir valdamenn) sjái sér líka fært að styrkja barnafjölskyldur á áþreifanlegt máta.  Barnafjölskyldum ætti að vera í fersku minni meint jólagjöf ríkisstjórnar að lækka barnabæturnar.  Þá var Vigdísi Hauksdóttur formanni fjárlaganefndar sent minnisblað frá fjármálaráðuneytinu með tillögu um að lækka skuli framlag til barnabóta um 300 milljónir króna.  Forsætiráðherra kúventi þegar allt fór í háaloft
Geymt en ekki gleymt.

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/12/11/sakar-forsaetisradherra-um-ad-hafa-reynt-ad-villa-um-fyrir-thinginu/
Viðskiptablaðið: Falla kannski frá lækkun hæstu barnabóta
http://blog.pressan.is/stefano/2013/12/11/litid-stutt-vid-barnafjolskyldur-a-islandi/
Rannsóknarritgerð: 4.000 barnafjölskyldur í vanda

mbl.is Hverju nýfæddu barni fagnað með lófataki í bæjarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband