Fjórða eða langfyrsta valdið?
3.6.2012 | 22:24
Mikið afskaplega er ég ánægður með þessa opinberun á því valdi fjölmiðla sem er komin upp. Fjölmiðlar hafa verið kallaðir fjórða valdið, næst á eftir ríkisvaldinu þrískipta - hinsvegar hafa þessi valdahlutföll raskast mikið frá tímum nafngiftarinnar. Murdoch stærði sig af því að hafa komið ríkisstjórnum á tindinn og niður aftur. 365 miðlar vilja höggvar í svipaðan knérunn. Nú er mér því miður fullljóst að það er ekki bara 365 sem dreymir valdadrauma um Þóru og ESB. Mér þótti athyglisverð umræðan á DV um hvernig LÍÚ réð Davíð Oddsson sægreifunum til aðstoðar, Bingi ræður einhverjum vefmiðlunum og Viðskiptablaðið ... Fjölmiðlanefnd segir Myllusetur eiga það og fyrir Myllusetri eru þar skráðir Pétur Árni Jónsson og Sveinn B. Jónsson (bræður?).
Annars meira um eignarhald og -tengsl fjölmiðla í fyrirlestri Þorbjarnar Broddasonar
Annars meira um eignarhald og -tengsl fjölmiðla í fyrirlestri Þorbjarnar Broddasonar
Yfirgáfu kappræður í Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Ragnar.
Björn Jónsson, 4.6.2012 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.