Málfrelsi í nýrri stjórnarskrá?

Ţađ ţykir mér merkilegt hvernig mál- og tjáningarfrelsiđ virđist túlkađ.  Ţegar Snorri sem er vissulega kristinn einstaklingur (og íbúi í kristnu samfélagi) birtir Biblíutexta í sínum frítíma viđ ađ verja málstađ sinn og lífsgildi - hvernig í ósköpunum dettur fólki í hug ađ kalla ţađ hatursáróđur???  Ţetta getur ţví ekki snúist um Snorra heldur um Biblíuna sjálfa.  Jafnvel ţótt viđ sleppum Guđi í umrćđunni, hvernig komast stjórnvöld ađ ţeirri niđurstöđu ađ Biblían, sem er grundvallarrit allra mannréttinda (Guđ skapađi alla menn í sinni mynd), sé hatursáróđur??? 

Ţessum ofsóknum verđur ađ linna.  Viđ verđum ađ geta tjáđ okkur um hlutina, talađ sama og komist ađ niđurstöđu.  Ţetta er grunnur ţess samfélags sem viđ lifum í og grundvöllur nýrrar stjórnarskrár, ađ viđ hefjum einmitt HVORKI galdrabrennur NÉ kristinnabrennur heldur rćđum um hlutina.  Viđ rekum ekki fólk fyrir ađ tala heldur fögnum ţví.  


mbl.is Trúnađur ríkir um mál kennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband