Málfrelsi í nýrri stjórnarskrá?

Það þykir mér merkilegt hvernig mál- og tjáningarfrelsið virðist túlkað.  Þegar Snorri sem er vissulega kristinn einstaklingur (og íbúi í kristnu samfélagi) birtir Biblíutexta í sínum frítíma við að verja málstað sinn og lífsgildi - hvernig í ósköpunum dettur fólki í hug að kalla það hatursáróður???  Þetta getur því ekki snúist um Snorra heldur um Biblíuna sjálfa.  Jafnvel þótt við sleppum Guði í umræðunni, hvernig komast stjórnvöld að þeirri niðurstöðu að Biblían, sem er grundvallarrit allra mannréttinda (Guð skapaði alla menn í sinni mynd), sé hatursáróður??? 

Þessum ofsóknum verður að linna.  Við verðum að geta tjáð okkur um hlutina, talað sama og komist að niðurstöðu.  Þetta er grunnur þess samfélags sem við lifum í og grundvöllur nýrrar stjórnarskrár, að við hefjum einmitt HVORKI galdrabrennur NÉ kristinnabrennur heldur ræðum um hlutina.  Við rekum ekki fólk fyrir að tala heldur fögnum því.  


mbl.is Trúnaður ríkir um mál kennara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

skjaldborg um laun stjórnmálamanna

Æi, þarf að segja eitthvað meira um þetta?
mbl.is Laun forsætisráðherra hækkuðu um 217 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband