Segulstöđvarblúsinn tekinn ađ nýju
5.9.2019 | 21:41
Lag: Bubbi Morthens, texti: Ţórarinn Eldjárn
NÓTA, frá plötunni Línudans: Textinn er eftir Ţórarinn Eldjárn, Ţessi texti er einn magnađasti texti sem hefur veriđ skrifađur um tilgang herstöđvarinnar á Miđnesheiđi. Lagiđ er standard blús.
Sit hér á seglinum
ungbarn, sötrandi minn djús.
Sit hér á seglinum
ungbarn, sötrandi minn djús.
Ég sit hér og söngla
segulstöđvarblús.
Ég sit hér og söngla
segulstöđvarblús.
Á seglinum
segulmagnađa.
Á seglinum
segulmagnađa.
Leit úr lofti
leikföng stórvelda.
Til hvers segullinn sé hér?
Veit sá sem ekki spyr,
til hvers segullinn sé hér?
Veit sá sem ekki spyr:
Til ađ vinir mínir í vestrinu
viti um dauđann fyrr.
Ţegar svo logarnir ljósir
leika um mitt hús
ţegar logarnir ljósir
leika um mitt hús
skal ég sitja og söngla
segulstöđvarblús.
Kaldastríđsgrín og misskilningur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.