Segulstöđvarblúsinn tekinn ađ nýju

Lag: Bubbi Morthens, texti: Ţórarinn Eldjárn

NÓTA, frá plötunni Línudans: Textinn er eftir Ţórarinn Eldjárn, Ţessi texti er einn magnađasti texti sem hefur veriđ skrifađur um tilgang herstöđvarinnar á Miđnesheiđi. Lagiđ er standard blús. 

Sit hér á seglinum
ungbarn, sötrandi minn djús.
Sit hér á seglinum
ungbarn, sötrandi minn djús.
Ég sit hér og söngla
segulstöđvarblús.
Ég sit hér og söngla
segulstöđvarblús.

Á seglinum
segulmagnađa.
Á seglinum
segulmagnađa.
Leit úr lofti
leikföng stórvelda.

Til hvers segullinn sé hér?
Veit sá sem ekki spyr,
til hvers segullinn sé hér?
Veit sá sem ekki spyr:
Til ađ vinir mínir í vestrinu
viti um dauđann fyrr.

Ţegar svo logarnir ljósir
leika um mitt hús
ţegar logarnir ljósir
leika um mitt hús
skal ég sitja og söngla
segulstöđvarblús.


mbl.is Kaldastríđsgrín og misskilningur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband