Gagnameðferð stórvelda
5.7.2018 | 08:02
Bara svo enginn fari í grafgötur um söfnun einkamála þá eru Bandaríkin langefst í þessu með NSA í fararbroddi margra jafningja. Síðan mætti nefna Facebook sem hafa orðið viðurkennt að starfa með stjórnvöldum og að selja hæstbjóðandi upplýsingar. Ógleymdur er Google sem bókstaflega gerir út á þessi mið með sérstaklega ábatasömum hætti.
Sjálfsagt að halda þessu til haga, samanburðarins vegna.
Notuðu Fan ID til að finna ræningja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
US of A eru stórir, en komast ekki með tærnar þar sem kínverjar hafa hælana í þessum efnum. Svo gott sem hver einasti kínverji erlendis og allur hugbúnaður sem þeir koma höndum sínum í, er beint eða óbeint njósnari kínverska ríkissins. Ísrael, er ábyggilega enn stærra en NSA, þar sem hver einasti gyðingur hvar sem hann finnst, hugbúnaður og vélbúnaður sem þeir framleiða, er beint eða óbeint njósnari fyrir þá.
Sögur kanans um það að haft hefur verið hendur í ráðum, í innanlandsmálum Bandaríkjanna. Eru að öllum líkindum sannar. En staðreyndin er sú, að Rússar eru ábyggilega "minstir" í því sambandi.
"The boy who cried wolf".
Örn Einar Hansen, 5.7.2018 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.