Athyglisvert myndband
7.5.2018 | 10:29
Það verður efalaust áhugaverður fyrirlestur Dr. Jordans Peterson í Silfurbergssal Hörpunnar dagana 4. og 5. júní nk. Langaði að hafa þetta brot úr viðtali breska blaðamannsins Cathy Newman við Petterson í janúar 2018. Þetta brot hefur verið kallað ´Ha, Gotcha´ af ástæðum sem koma fljótlega fram í viðtalinu:
![]() |
Berst gegn öfgum og ofstæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.