Harald Eia og kynjafræðiþversögnin
4.5.2018 | 09:09
Í þessu samhengi er sjálfsagt að minna á norska grínistann Harald Eia sem sýndi í Noregi ´Hjernevask´ og í kjölfarið var lokað fyrir allar fjárveitingar til kynjafræðirannsókna í Noregi. Sænska sjónvarpið neitar að sýna þáttinn, spurning hvernig RUV taki í að sýna hann. Læt til gamans fylgja með krækju á viðtal við Harald á ensku (HÉR) og fyrsta þáttinn með ´Hjernevask´. Bráðskemmtileg og mjög áhugaverð umfjöllun um fyrirbæri sem tröllríður umræðunni. Sjálfsagt að þekkja til röksemdanna sem Eia grefur upp. Hann ræðir m.a. við Simon Baron-Cohen (stóra bróður hans Sacha) sem er prófessor við Cambridge. Góða skemmtun.
Fá styrk til að rannsaka kynjajafnrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.