vopnaðir kennarar
24.2.2018 | 10:08
Eitt athyglisverðasta innskot forsetans var að ekkert þyrfti neitt sérstaklega að draga úr byssu- og vopnaeign USA heldur frekar hitt, að fjölga og jafnvel að vopnavæða kennarana.
Rakst á þessa myndskreytingu þeirrar hugmyndar:
Fyrirtæki slíta tengsl sín við NRA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10155459201352712&set=a.366095522711.160319.716577711&type=3&theater
Sigurður M Grétarsson, 24.2.2018 kl. 11:49
Mjög gott ... :-)
Ragnar Kristján Gestsson, 24.2.2018 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.