Ósnertanleiki blaðamannastéttarinnar - Quis custodiet ipsos custodes?

Latneski frasinn „Hver gætir þeirra sem eiga að gæta?“ á sjaldan betur við en þessa dagana.  Enda þótt ég sé frekar á bandi wistleblowers og Wikileaks-stefnunnar, hef ég séð mörg fórnarlömb offors og sjálfsréttlætis blaðamannastéttarinnar.  Að þeir séu nefndir fjórða valdið er ekki tilkomið að ástæðulausu.  Vandinn er að siðanefndi stéttarinnar er valdalaus og jafnvel býsna áhugalaus enda ekki mikið í húfi fyrir þá enda þurfa þeir engum að gera reikningsskil, ólíkt hinum ´völdunum´.  Nema náttúrulega að þeim sem finnst réttindi sín hafa verið hlunnfarin í samskiptum við 4. valdið, kjósi að fara dómsleiðina.

En athyglisvert að í báðum þessum málum sem komu upp nýverið, undruðu sig blaðamennirnir á því að dómnum skuli ekki líka við starfsaðferðir þeirra. 


mbl.is „Nafngreindum aldrei þessa menn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband