Eintómir framsóknarmenn
10.8.2017 | 12:58
Í kjölfar könnunar var því haldið fram nýverið að það væru einkum framsóknarmenn sem væru búnir að fá sig fullsadda af ferðamönnum á Íslandi.
Annað tveggja eru því framsóknarmenn (eða lagsmenn þeirra í pólitík) svona víða, nú eða að vandinn er víðtækari. Hér eru bankar seint og síðarmeir farnir að draga hælana með lánaveitingar til hótelbygginga og eins sjá bílaleigur fram á að skuldadagar nálgast hraðar en óskandi væri. "Offjárfestingar" var held ég orðið og það mitt í bullandi uppganginum.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Ferðalög | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.