Til hagnýtis fyrir hverja?
25.7.2017 | 08:22
Ég man eftir að hafa heyrt af þessum flögum í umræðunni í bráðum 20 ár og hefur alltaf verið tengd við orvellska framtíðarsýn þar sem stjórnendum allra landa er gert kleyft að athuga og rannsaka ferðir og neyslumynstur neytenda hnattrænt. En það er fróðlegt að skoða hvað mannskepnan lætur (eða ekki) hafa sig útí og ég hvet alla til að skoða þetta og mynda sér skoðun hvaða leið sé æskileg að samfélög fari. En hafa þó í huga myllumerkin:
#mannréttindi, #vistun_persónuupplýsinga, #friðhelgi_einkalífsins, #einstaklingsfrelsi, #persónuvernd, #einkalíf, #skrásetningarmiðlar
Áhugavert er sérstaklega að skoða gagnrýnar síður umfram þær sem selja hugmyndina t.d.:
http://www.spychips.com/what-is-rfid.html
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.