Frakkland og lýðræðið
19.5.2017 | 07:57
Áhugavert hvernig það land sem startaði lýðræðisvæðingu með byltingu, óttast í dag að bylting endurreisi lýðræðið. Vel að merkja það lýðræði sem fæst við meirihlutakosningu, ekki ræði þeirra sem stjórna fjölmiðlum og stjórnmálaflokkum í valdi fjármuna.
Er byltingin búin að éta börnin sín?
Voru með leynilega áætlun gegn Le Pen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eftir fréttinni að dæma, þá höfðu ráðamenn áhyggjur af vinstri öfgaflokkum en ekki Le Pen. Það er talað um uppþot og skemmdarstarfsemi sem er fylgifiskur heimska vinstri fólksins.
Fyrirsögnin er ekki í samræmi við fréttina.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.5.2017 kl. 09:25
Ef lýðræðislegar niðurstöður falla ekki að pólitískri rétthugsun vinstrimanna er voðinn vís, þá fer allt í bál og brand, þeim finnst ekki rétt að taka tillit til vilja meirihlutans. En falli niðurstaðan vinstramegin þá telja þeir bara sjálfsagt og eðlilegt að andstæðingar þeirra virði niðurstöður kosninga.
Þetta sjáum við mjög skýrt í Bandaríkjunum.
Tvískinnungurinn er alger.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.5.2017 kl. 10:00
Ég tek undir þessar athugasemdir þeirra Valdimars og Tómasar. Þetta er alveg hárrétt athugað hjá þeim, - að mínu mati.
Tryggvi Helgason, 19.5.2017 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.