snjallsímafíkn
16.4.2017 | 10:30
Nú hlýtur einfaldlega greinin í Morgunblaðinu að hafa verið ítarlegri og betri en þessi takmarkaði stúfur sem mbl.is birtir. En maður veit aldrei.
En fyrir þá sem vilja auka skilning sinn á þessu vandamáli þá er hérna (líklega) greinin sem einhver þýðandi snaraði úr fréttaskeyti frá fréttaveitunni AFP (eru þýðendur á lægri launum en blaðamenn?). Ég fæ raunar ekki séð að Scientific Reports sé tímarit heldur gagnagrunnurinn nature.com Hvað um það. En síðan fylgja hérna 4 aðrar greinar úr sama grunni og greinarnar frá nature.com
Daily touchscreen use in infants and toddlers is associated with reduced sleep and delayed sleep onset
https://www.nature.com/articles/srep46104
Analysis of circadian properties and healthy levels of blue light from smartphones at night Áhugaverð grein seem fjallar um neikvæð áhrif á svefn í kjölfar lækkunar melantóníns af vegna ljóssins af sjallsímaskjám
https://www.nature.com/articles/srep11325
To use or not to use? Compulsive behavior and its role in smartphone addiction Áráttuhegðun og hlutverk hennar í snjallsímafíkn.
http://www.nature.com/tp/journal/v7/n2/full/tp20171a.html
Og síðan til áherslu, tvær greinar sem fjalla um vanda í kjölfar svefntruflana
Narcolepsy
https://www.nature.com/articles/nrdp2016100
Association between sleep duration and overweight: the importance of parenting Grein um tengsl milli svefns offitu: mikilvægi uppeldis.
http://www.nature.com/ijo/journal/v36/n10/full/ijo2012119a.html
Snjallsímabörn sofa minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.