Sértrúarsöfnuður
25.3.2017 | 22:45
Á Hvítasunnukirkjan að vera sértrúarsöfnuður? Þá er nú aldeilis nálaraugað farið að þrengjast. En ætli þessi flokkun trúfélaga sé komin frá Mbl eða strákunum?
Rauðhærður í sértrúarsöfnuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Þeir hafa verið taldir með sértrúarsöfnuðum síðan ég flutti hingað.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.3.2017 kl. 01:12
Gríðarlega gildishlaðið og ómerkilegt orð sem ætti fyrir löngu að vera lagt niður. Orð af svipuðum toga og ´þriðjaheims land´ og einkennir orðræðu þeirra sem finnst þeir vera upp yfir aðra hafnir. Ekki ´við´ heldur ´þið´. Svona er deilt og drottnað.
Ragnar Kristján Gestsson, 26.3.2017 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.