Úff, byrjar þetta nú afturâ¦
20.1.2017 | 22:23
Mitt í þessum hræðilega harmleik megum við samt ekki missa tökin á öllum hinum flötum lífsins. "EF bara allur miðbærinn væri vaktaður þá væru engir glæpir lengur.
Ef þessi handónýtu samtök sem kalla sig "Persónuvernd (og eru í besta falli álitsgefandi en að öðru leiti algerlega óvirkur félagsskapur) færi nú að hysja upp um sig og starfa í þágu persónuverndar hefðu þeir skorið upp herör gegn þessu.
Minni á uppflettiorð fyrir fólk ef einhverjir aktivístar eru lengur til:
mannréttindi
öflun og vistun persónuupplýsinga
friðhelgi einkalífsins
einstaklingsfrelsi
persónuvernd
opinbert einkalíf?
skrásetningarmiðlar
Er ég að gleyma einhverjum?
Vel hægt að vakta miðborgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.