símarnir snjöllu - minni snilld nemenda

Merkilegt á ţessum tímum upplýsinga ţar sem 99,9% allra grunnskólanemenda hefur óheftan ađgang ađ öllum ţessum upplýsingum og frćđslu á snjallsímunum sínum.  Ţegar mađur gengur inn í grunnskólana liggja nemendur í hverju horni drekkandi í sig fróđleikinn, innbyrđandi menntuna međ upplyftu andliti í ögn bláleitum glampa skjábirtunnar.  Og samt ţessi leiđa niđurstađa?


mbl.is Nemendur aldrei komiđ verr út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Og framtak mánađarins fer til Hvolsskóla sem ćtlar ađ hafa desembermánuđ símalausan.  Hyggjast ţau međ ţessu efla önnur samskipti en ţau sem fara í gegnum símana.  Vćri gaman ađ sjá fleiri efla raunheimasamskiptin sín.

Sjá hér: símalaus desember:
http://www.hvolsskoli.is/?c=frettasafn&id=429&lid=16&pid=&page=

Ragnar Kristján Gestsson, 7.12.2016 kl. 17:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband