Renzi, Grillo og fréttaveitur mbl.is

Ég rak augun í frétt mbl.is ađ andstćđingar Renzis, Fimm Stjörnu flokkur Grillos hafi unniđ međ "lygafréttastöđvum" fullum af "gerfifréttum" og vegna ţeirra séu stjórnarskrárbreytingarnar núna í frjálsu falli.  Án ţess ađ taka afstöđu til ţess núna hjá hvađa fréttastofum mestar lygarnar koma, tók mb.is ţá grein upp frá Buzzfeed, fréttastofu sem er illrćmd og hefur veriđ dćmd fyrir ritţjófnađ og óvandađa fréttamennsku. 

Buzzfeed á líka frasann: "who cares if its true?"(hverjum stendur ekki á sama hvort ţađ er satt?)

Ef mbl.is vill ekki komast á BS-lista Google er eins gott ađ vitna í betri heimildir.


mbl.is Renzi mun segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband