Forsætisfarsar

Seint ætla Kanar að sætta sig við það lýðræðisskipulag sem þeir þó sjálfir bjuggu til.  Fyrst útkoma forsetakosninganna reyndist önnur en allar spár fjölmiðlamógúlanna (sem m.a. RÚV tilheyrir lika) þá hlýtur að vera rangt gefið

Þrátt fyrir að minn forsetaframbjóðandi (sem ég er enn þess fullviss að sé langbesti kosturinn) hafi ekki hlotið hnossið, hlýt ég sem þátttakandi í lýðræðislegu samfélagi að sætta mig við niðurstöður kosninganna.  Nú kjósa Ítalir og Austurríkismenn, getur maður átt von á holskeflu ákæra og aðdróttana um kosningasvindl ef léttadrengir fjölmiðlanna hljóta ekki sigur?


mbl.is Jill Stein breytir um áherslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband