LOKSINS
18.5.2016 | 19:44
Loksins kemur heiðarlegt og málefnanlegt viðtal við Ástþór sem hefur verið að benda á mörg góð og athyglsiverð málefni þau 11 ár síðan ég flutti aftur til Íslands. Og heldur því áfram. Hef verið honum sammála um margt, ekki síst í kringum forsetakosningar, hvernig fjölmiðlar hafa bókstaflega gert úr honum trúð fyrir það eitt að hnýta baggana sína öðrum hnútum en margt samferðafólkið. Óska honum alls hins besta. Og takk mbl.is
![]() |
Leiði mannkynið úr styrjöldinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Já það var ljótt og mismunun af fjölmiðlum og fréttamönnum að koma svona fram við hann. Hann er ekki ærulaus.
Elle_, 18.5.2016 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.