Fjármálafarsinn í nýjar lægðir
7.4.2016 | 17:01
Þetta minnir ögn á einhverskonar bíómynd eða lélegan tölvuleik: Einmitt þegar landið er í sem mestum sárum og svo virðist sem kjörnir fulltrúar þjóðarinnar hafi gert sig seka um skattsvik hægri/vinstri þá laumar Sjálfstæðisflokkurinn skyttunum þrem úr fangelsi þaðan sem þeir höfðu verið fyrir efnahagsbrot og fengu feykilega góða syndaaflausn, langstærstur hluti dómsins felldur niður, sátu ekki nema eitt ár af 4-5 árum.
Og Gleym-mér-ei fá Unnur Brá og Ólöf Nordal.
Ökklaband er fáránlegt fyrir hvítflibbaglæpamenn sem fremja sína stærstu glæpi við skrifborð og á tölvunni.
Skúbbið á Stundin sem fylgist með þótt aðrir sofi:
http://stundin.is/frett/kaupthingsmenn-leystir-ur-haldi-i-dag/
http://stundin.is/frett/ovenjulegur-isbiltur-fra-fangelsinu-kviabryggju/
Lausir af Kvíabryggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.