Tvöfalda árásin
23.3.2016 | 15:18
Athyglisverđur tvískinnungur sem kemur fram í kjölfar sprengingunnar í Brüssel. Annars vegar er ţetta ytri árás á ţau gildi sem Evrópa stendur fyrir og hinsvegar innri árás sem Baldur sér fyrir, á friđhelgi einkalífsins.
Ţegar fólk deyr er fariđ offörum ađ friđhelginni, allt orđiđ leyfilegt í nafni ´réttlćtis´. Ţetta hafa vestrćn lönd upplifađ oftsinnis enda ţótt ekki sé fariđ lengra aftur en 11. sept 2001.
Fordćmum báđar árásirnar.
Evrópsk gildi helstu skotmörk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.