Tvöfalda árásin

Athyglisverđur tvískinnungur sem kemur fram í kjölfar sprengingunnar í Brüssel.  Annars vegar er ţetta ytri árás á ţau gildi sem Evrópa stendur fyrir og hinsvegar innri árás sem Baldur sér fyrir, á friđhelgi einkalífsins.


Ţegar fólk deyr er fariđ offörum ađ friđhelginni, allt orđiđ leyfilegt í nafni ´réttlćtis´.  Ţetta hafa vestrćn lönd upplifađ oftsinnis enda ţótt ekki sé fariđ lengra aftur en 11. sept 2001.

Fordćmum báđar árásirnar.


mbl.is Evrópsk gildi helstu skotmörk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband