Drónamorđ Obamas

Sem yfirmađur Bandaríska heraflans er Obama persónulega ábyrgur fyrir ţví sem sumar heimildir telja vera 4700 aftökum međ dróna eđa fjarflugu, ómönnuđu, fjarstýrđu flygildi.  Ađrar heimilidir segja ađ aftökurnar séu ´bara´ 2400.  Undirskrift forsetans ţarf á hverja árás (eđa munnlegt samţykki og undirskriftavélin sér um restina). 

USA hóf notkun dróna til stríđsreksturs 2004 undir stjórn Georgs W. Bush en Obama jók ţćr til muna.  Mikiđ er rćtt um fjölda fórnarlamba stríđsins međal almennra borgara og sýnist sitt hverjum eftir ţví hvar í pólitík viđkomandi stađsetur sig.  Ţannig rokkar t.d. fjöldi óbreyttra borgara sem hefur týnt lífi í drónaárás á bilinu 286 til 890, ţar međ talin 168-197 börn.  Meira ađ segja Amnesty International sem ţó fylgir ríkisstjórn USA merkilega oft ađ málum hefur flokkađ margar ţessara árása undir stríđsglćpi.  Verst hefur Pakistan og Afganistan orđiđ fyrir árásunum en önnur lönd eins og Jemen og Sómalía eru líka í eldlínu utanríkisstefnunnar hjá forsetanum skotglađa.

Huffington Post fjallar um nýtt lagafrumvarp sem skyldar USA til ađ gefa út opinbera yfirlýsingu um fjölda dauđsfalla í kjölfar drónaárásar.  Ađ auki yrđu ţeir ađ gefa út hvort hinir látnu hefđu veriđ álitnir stríđsmenn eđa saklausir borgarar - afturvirkt til 5 ára.  Dianne Feinstein, senator í Kaliforníu lagđi frumvarpiđ fram.

Ég mćli međ ađ fólk kynni sér The Bureau of Investigative Journalism.  Ţessi hópur rannsóknablađamanna birtir athyglisverđar fréttir og fara miklu dýpra en almennir fjölmiđlar á Vesturlöndum sem virđast oft gera fátt annađ en ađ prenta fréttatilkynningar og ţýđa fréttaskeytin frá Reuters og Co.

Hér klasaumföllun ţeirra um dróna almennt og hér tölfrćđin sem ţeir hafa safnađ um löndin 4 ofannefndu.


mbl.is Gíslar létust í drónaárás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband