Mesta ógnin við heimsfriðinn

Oft kemur mér það þannig fyrir sjónir að útþenslustefna Bandaríkjanna og þörf þeirra fyrir bjarga verðlausum gjaldmiðlinu sínum vera mesta ógn við heimsfriðinn sem heimurinn hefur staðið frammi fyrir.

Þeir stóðu að baki valdaráninu í Úkraínu og styðja þau stjórnvöld með vopnum og peningum.  Þeir sjá Ísrael (USrael) endalaust fyrir vopnum og peningum.  Írak, Sýrland og NSA, ACTA, CISPA, Guantananamo og Bagram.  Eins og einhver sagði: þurfum við eitthvað að ræða þetta?

Og síðan þegar til stendur að útmála IS (fyrrv. ISIS) sem ógn við heimsfrið USA hættir mér til að "follow the money trail" og velta vöngum fyrir því hverjir standi raunverulega að baki IS. 


mbl.is Mesta ógn Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

IS hefur yfirtekið olíustöðvar í norður Írak og selur olí - en hverjir eru kaupendurnir?

Það eru þeir sem m.a. styðja þá.

Ekki yrði ég hissa að það væru ameríkanarnir!!!

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband