Enn annađ dćmiđ um litađa fréttamennsku
7.5.2014 | 18:03
Rússnesk stjórnvöld segja ađ ţau muni verja réttindi rússneskumćlandi íbúa í suđur- og austurhluta landsins gegn ţví sem ţau kalla ólýđrćđislega ríkisstjórn í Kćnugarđi. ???
Hressiđ ađeins uppá minniđ hjá mér, var ekki ekki Janúkóvíts steypt af stóli og valdarćningjarnir tóku hans stađ? Var ţađ ekki svo ađ engar kosningar hafa átt sér stađ - sumsé er ríkisstjórnin ekki lýđrćđisleg. Og eru ţađ bara Rússar sem kalla ríkisstjórnina ólýđrćđislega?
Af hverju ţetta orđalag hjá Mbl.is???
Er ekki ţessi afstađa Mbl. hluti af vandanum - ótrúlegt hvernig vestrćn pressa hefur tekiđ saman höndum um ađ birta and-rússneskar fréttir.
![]() |
Pútín styđur kosningar í Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.