FACEBOOK og árásirnar
18.2.2013 | 07:57
... ekki sé vitað til þess að upplýsingum um notendur Facebook hafi verið stofnað í hættu.
UPPLÝSINGUM Í FACEBOOK ER STOFNAÐ Í HÆTTU.
-myndirnar ykkar eru seldar í ágóðaskyni,
-sjórnvöldum eru gefnar upp þær upplýsingar sem þær þurfa þá og þá stundina,
-auglýsingar eru seldar sem byggðar eru upp í kringum upplýsingarnar sem þið látið í té og flokka ykkur í markhóp - og birtast bara ykkar markhópi
FACEBOOK verður ekki fyrir árás -
FACEBOOK er árás sem notendur hafa boðið inn á sitt einkalíf
Tölvuþrjótar réðust á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Það er eins skott að þú ert ekki vinur minn, annars fengirðu vott af upplýsingum um tilvist mína.
Ólafía (IP-tala skráð) 18.2.2013 kl. 09:08
eh?
útskýringu?
Ragnar Kristján Gestsson, 19.2.2013 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.