Eðlilegur ótti
12.4.2011 | 08:01
Að sjálfsögðu er þetta eðlilegur ótti hjá peningamönnunum í Brussel. Þegar land neitar að taka þátt í óráðsíunni og bullinu í verðbréfasölunum sem hafa kengbeygt öll almenn gildi úr öll lagi. Hitt er hinsvegar algerlega ósatt og svosem dæmigerður undirróður að íslendingar ætli að losna við að borga skuldirnar sínar. Það gerum við. En við borgum hinsvegar ekki skuldir annarra.
„Reyttan kjúklíng“...? ESB...? hnuss. Af hverju ætti ESB að vera lokatakmark allra þjóða, af hverju ættum við ekki að geta haft fordæmisgildi á þeim vettvangi líka?
„Reyttan kjúklíng“...? ESB...? hnuss. Af hverju ætti ESB að vera lokatakmark allra þjóða, af hverju ættum við ekki að geta haft fordæmisgildi á þeim vettvangi líka?
![]() |
Óttast fordæmi Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.