En alltaf er nú reiðuféð best ...
11.7.2010 | 08:56
En þetta stemmir allt saman:
Guðrún Helgadóttir þáverandi þingmaður sagði að kortin myndu auka umframneyslu: það reyndist rétt
-að þau hækkuðu vöruverð: rétt
-að þau þarmeð auki verðbólgu: rétt
-að hægt sé að líkja neyslu með þeim við eiturlyf í einhverjum tilfellum: rétt
Nú berast mér æ fleiri sögur af fólki sem er að fara til baka til reiðufés, handbærir peningar blífa, skuldeyðsla tilheyrir munaðarlífsstíl sem er að dvína.
Kreditkortin voru algjör bylting á Íslandi en var líkt við eiturlyf á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.