Þvílík einfeldni!
4.7.2010 | 08:46
Já merkileg þessi einfeldni að halda að það að vera kona felist fyrst og fremst í júllum og píku. Þessi leiðrétting hefur í öllu falli ekki náð inn fyrir húðina. Í dýraríkinu deyja þessi ófrjóu millistig, (nefnast kannski hvorugkyn?) út enda þjóna þau ekki framgangi og lífsafkomu tegundarinnar.
Væri gaman að fá einhverjar umræðu um hvað spurningin annars fjalli að vera kona. Ytri kynfæri? Getuna að fjölga sér? Meðvitundina um að vera kona? Samkennd með öðrum konum? Kynlöngun til karlmanna?
Og að lokum, þessi hótun þarna í lokin þá verða vesen og vandræði, ég er ekki að grínast. hvernig ætli hún líti út í framkvæmd?
Vala Grand í Ungfrú Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Það sem er yfir mannskepnuna að koma er úrkynjun og ekkert annað!
Sigurður Haraldsson, 4.7.2010 kl. 11:29
Um þessa hluti má ekki tala Ragnar, eða velta fyrir sér hvað er hvað og hvað gerir konu að konu og mann að manni, eða yfir höfuð setja fram spurningar. Þá spretta fram í röðum kynferðis- og femínistalöggurnar til að segja þér hvað þú hefur ógeðslegan þankagang. Jafnvel sálfræðingar kunna að dúkka upp til að segja þér hve bágt þú átt. Sjá hér.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 11:39
"Getuna til að fjölga sér"
Það eru ansi margar konur sem ekki geta fjölgað sér ánþess að vera hvorukyn eða karlmenn
"Meðvitundin um að vera kona"
Ég held að flestir gaurar sem láta fjarlægja skaufa fyrir skuð tali um að þeir hafi verið kvenmenn fastir í líkama karlmanns.
Þannig að meðvitundin er til staðar
"samkennd með öðrum konum"
Hahahaha!
"kynlöngun til karlmanna"
Það er haugur af konum með kynlöngun til kvenmanna
"Ytri kynfæri"
Liði þér eins og heilum karlmanni ef þú værir án tóla?
---
Hverjum er ekki slétt sama þó hún taki þátt í Ungfrú ísland?
Hemmi Gunn mætti mæta þarna í bikini mínvegna, þau ættu sennilega álíka mikinn séns á að vinna.
bullarinn (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 13:17
@Sigurður: Í hverju er þessi úrkynjun fólgin?
@Axel: það er líflegar umræður hjá þér að venju
kannski þetta sé annars einmitt vandamálið við opið samfélag þar sem hlutirnir eiga að vera ræddir og komist að niðurstöðu. Hlutir komast í tísku og hvergi fer fram opin, opinber, fordómalaus umræða (skoðanaskipti ættu að vinna á fordómum, ekki satt?. En þótt ég hafi vissulega fordóma gagnvert sumu hef ég líka skoðun á öðru sem ég hef tekið mér í kjölfar upplýstrar umræðu. Munur á því og fordómum.
@bullarinn: ég sé að þú stendur undir nafni. Ég nefndi einhverja hlutir til að starta umræðu um hvað gerir konu að konu. Myndi enn fagna því ef þú gætir bætt einhverju við.
Ragnar Kristján Gestsson, 4.7.2010 kl. 14:21
Vala gat eignast afkvæmi getur hún það núna?
Sigurður Haraldsson, 5.7.2010 kl. 00:54
Já Sigurður, þú hefur rétt fyrir þér, líklega er þetta einmitt réttur skilningur á orðinu „úr-kynjun“ (fara úr sínu kyni).
Ragnar Kristján Gestsson, 5.7.2010 kl. 07:00
Sæll Ragnar
Ef konan þín gæti ekki eignast barn litir þú þá á hana sem þá ófrjótt millistig í dýraríkinu og hvorukyn sem þjónaði ekki framgangi og lífsafkomu tegundarinnar?
Það eru til pör/hjón sem geta ekki eignast saman barn en líta á sig sem jafngilda en ekki eitthvað millistig sem engu þjónar.
Sem svo kristinn maður ætti þú að hafa visku til að gæta þess að vera orðvar og særa ekki aðra með hroka og fordómum.
Eigðu góðan dag.
Valli (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 17:24
Ágæti Valli, ég held ég sé hvorki hrokafullur né fordómafullur þótt ég sé ósammála þér. Ég sé mikinn mun á konu sem getur einhverra hluta vegna ekki eignast barn og á karlmanni sem þráir svo mikið eitthver ytri einkenni kvenmanns að hann er tilbúinn að fórna þeim kyneinkennum sem hann fæðist með til að sitja uppi með eitthvað sem er í raun hvorki fugl né fiskur. Því hann er jú ekki kona - því breyta engar skurðaðgerðir.
Ragnar Kristján Gestsson, 5.7.2010 kl. 18:18
Mér finnst þetta athyglisverð pæling og vona að þessi umræða fari ekki að snúasp upp í ásakanir um fordóma og fáfræði eins og margar umræður um sama málefni enda oftast á.
Er maður kona bara vegna skurðaðgerðar og hormónainntöku?
Ef ég yrði neydd í kynskiptiaðgerð og græddur á mig limur, brjóstin fjarlægð og skeggvöxtur örvaður. Telst ég þá karlmaður þó að inní mér sé ég kona? Myndi ég teljast meiri karlmaður ef ég færi sjálfviljug í aðgerðina? Er nóg að ég upplifi mig sem karlmann til að teljast karlmaður, eða þarf ég að fara í skurðaðgerð? Ég veit að skv lögum á Vala að fá réttindi sem kona en hvað er það sem gerir hana að konu? Eru það kynfærin eða er það löngunin innra með henni sem gerir hana að konu?
Ekki að ég sé að gagnrýna Völu eða aðra sem gangast undir svona aðgerð. Ég hef ekkert út á það að setja og óska þeim alls hins besta. En mér finnst þetta samt sem áður áhugaverð pæling. Hvað er það sem gerir konu að konu og mann að manni?
Hrafna (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 22:46
og önnur pæling....
Ef t.d Vala myndi vakna upp eftir 20 ár og átta sig á því að hana langi eftir allt saman ekkert til að vera kona. Er hún þá um leið orðin karlmaður aftur eða þarf hún að fara í aðra aðgerð til að "breyta" sér aftur í karlmann?
Er nóg að "finnast" maður vera kona/karl? Hverju breytir skurðaðgerðin raunverulega öðru en líkamshlutum?
Æjjjj, ég er kannski komin langt fram úr sjálfri mér með þessar pælingar.
Hrafna (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.