Afgamlir dóphausar ...

Kannski dæmigert hvernig menn sem hafa lifað í „skemmtana“iðnaðinum svona lengi hafa misst alla dómgreind varðandi allt nema eigin neyslu.  Kannski svipað og mennirnir sem lifðu og hrærðust í peninga„iðnaðinum“ misstu alla dómgreind varðandi allt nema eigin græðgi.  Raunveruleikatengslin virðast horfin og allt sem þeim þykir eðlilegt finnst þeim öllum hljóti að þykja eðlilegt.
mbl.is Vill leyfa fíkniefni til reynslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fullkomlega sammála. Ef Keith Richards hefði farið eftir mínum orðum ,þá væri hann enn á lífi. En "húkers" þegar fólk hefur mist dómgreind í þessu rugli, eins og þú bendir réttilega á og eltist við kannabis og önnur stekari efni sem fylgja í kjöfarið. Mín fjölskylda hefur misst einn einstakling inn í þennann afburða keng ruglaða draumaheim, sem hefur ekkert með raunveruleikann að gera, enda hefur hann misst vinnuna, og bæði konu og börnin, sem ekkert vilja af honum vita og skammast sín fyrir hann. Sorglegt. Nú situr hann einn út í bæí í sínum afdankaða heimi. Gorgeirinn og öryggiskendin hjá honum  þegar hann byrjaði á kannabis fyrir yfir 20 árum var með ólikindum . " Þetta er minna hættulegt en áfengi" enda þáði hann aldrei vín í heimsóknum enda útúrskakkur. Í dag er hann einn engin afskifti við fjölskyldu, leigir herbergi af sósial, engin vinna, enda til kvers, greiðslurnar dekka þörfina. Ekki hægt að tala við hann. Hann er út brendur. Enga lögleiðngu á þessi EITURLYF hér. Basta.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 22:52

2 identicon

Vill bara bæta við að þú, Ragnar Kristján G. Þú ert örugglega þokkalega vel gefinn  og ég mæli með að þú hafir samband við Jón Gnarr og bjóðir þjónustu þína fyrir kosningar. ÚT MEÐ SIÐSPILLINGUNA.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 23:04

3 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Ágæti V: Þakka þér góð orð í minn garð, Guði sé lof fyrir að þjóðarskútan er ekki það djúpt sokkin að (G)narrinn sé eina/besta úrræðið.

Ragnar Kristján Gestsson, 24.5.2010 kl. 08:55

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

"Ef Keith Richards hefði farið eftir mínum orðum ,þá væri hann enn á lífi."
 
Ég veit ekki betur en að hann sé sprelllifandi... 

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 24.5.2010 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband