Landkynning v/s ímyndarvandi?
14.4.2010 | 17:36
Ţetta er mikil kynning fyrir Ísland ađ fá ţessar vélar í loftiđ í
gegnum svo ţekktan fréttavef sem CNN fréttavefurinn er, segir m.a. í fréttatilkynningu frá Mílu. Einhvernvegin finnst mér ţetta nánast vera ađ bera í bakkafullan lćkinn ađ demba hörmungafréttum frá eylandinu í nyrđra. En kannski er ţetta eins og heitir á bankamáli: tilraun til leiđréttingar á ímyndarvanda mörlandans.
gegnum svo ţekktan fréttavef sem CNN fréttavefurinn er, segir m.a. í fréttatilkynningu frá Mílu. Einhvernvegin finnst mér ţetta nánast vera ađ bera í bakkafullan lćkinn ađ demba hörmungafréttum frá eylandinu í nyrđra. En kannski er ţetta eins og heitir á bankamáli: tilraun til leiđréttingar á ímyndarvanda mörlandans.
![]() |
CNN sendir beint frá gosstöđvum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.