Samráð - enn einu sinni?
7.4.2010 | 17:58
Mikið óskaplega finnst mér þetta illalyktandi hvernig olíuverð hækkar ALLTAF fyrir ferðahelgar og lækkar síðan nokkrum dögum síðar. Það er segin saga sem bensínbókin í bílnum mínu staðfestir að hverja einustu (!) ferðahelgi undanfarin 5 ár hefur bensínverð ALLRA stöðva hækkað.
Eldsneytisverð lækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Já er það tilfellið,er hægt að ljósrita úr bensín bókini?Og reka svo þetta framaní trýnið á þessum þokka piltum,eða frekar birta þetta,t.d. í Mogganum.
Þórarinn Baldursson, 7.4.2010 kl. 18:46
Henntugt líka að hækkunin hafi aðeins ennst rétt yfir páskana... Svona þegar allir skreppa í bústað eða ferðast meir en vanalega... Svo lækkað strax aftur? Hversu margar milljónir ætli þessi hækkun hafi gefið þeim yfir þessa löngu páskahelgi?
Hjalti P Finnsson (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.