Harald Eia og kynjafræðiþversögnin

Í þessu samhengi er sjálfsagt að minna á norska grínistann Harald Eia sem sýndi í Noregi ´Hjernevask´ og í kjölfarið var lokað fyrir allar fjárveitingar til kynjafræðirannsókna í Noregi. Sænska sjónvarpið neitar að sýna þáttinn, spurning hvernig RUV taki í að sýna hann. Læt til gamans fylgja með krækju á viðtal við Harald á ensku (HÉR) og fyrsta þáttinn með ´Hjernevask´.  Bráðskemmtileg og mjög áhugaverð umfjöllun um fyrirbæri sem tröllríður umræðunni.  Sjálfsagt að þekkja til röksemdanna sem Eia grefur upp.  Hann ræðir m.a. við Simon Baron-Cohen (stóra bróður hans Sacha) sem er prófessor við Cambridge.  Góða skemmtun.


mbl.is Fá styrk til að rannsaka kynjajafnrétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband