Ónýti húsnćđismála
6.3.2018 | 08:25
Viđ hjónin bjuggum tímabundiđ í Ţýskalandi uns viđ fluttum til Íslands 2005. Skömmu áđur en viđ tókum ákvörđun um flutninginn, vorum viđ komin á fremsta hlunn međ ađ kaupa okkur hús í sunnanverđri Hamburg, vorum komin međ lánsloforđ og allt ţađ. Nema ađ viđ sáum fram á ađ lćkka hjá okkur leiguna og ná samt ađ ljúka afborgunum af 100ţ eign á 10 árum. Ég hafđi fasta (láglauna)vinnu en greiddi samt ekki nema 1/5 af tekjum mínum í leigu.
En í stađinn fluttum viđ til Íslands, keyptum á nánast sama verđi og í Hamburg. Nema hér höfum viđ borgađ skilvíslega í tćp 13 ár, eigum ekkert í húsinu okkar og ţađ sem viđ áttum hafa lánastofnanir hirt. Hér fer 1/3 í afborganir af húsinu. Hún er dýr heimţráin.
Svona til gamans (?) og samanburđar eru hérna 3 ţýskar lánastofnanir sem bjóđa uppá fasteignalán
Hamburgar Sparkasse - Haspa - međ 1,04% - 1,83% vöxtum eftir lánstíma
Og til enn meira gamans og samanburđar borga ég núna af skuldabréfum hjá ÍLS uppá 5,1% og ţegar stjórnvöld grípa inní ţessa sjálftöku, bjóđa ţau mér af gjafmildi sinni ađ nota séreignasparnađinn minn til ađ moka í hýtina. Og eru ţeir hjá Íbúđalánasjóđi ađ átta sig á ţessu? Ojćja.
![]() |
Íslensk heimili skulda mun meira |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |