Með hatri gegn hatri?
25.5.2016 | 10:09
Hvenær helgar tilgangurinn meðalið? Stundum eru mótmælendur verri en það sem er mótmælt. Mér dettur t.d. líka í hug íhlutanir Bandaríkjanna (= NATO) gegn Assad í Sýrlandi eða gegn Ghaddafi í Lýbíu. Hvort tveggja startaði flóttamannastraumunum í Evrópu sem aftur kallaði á vöxt hægri öfgahópa. Dettur einhverjum í hug fleiri dæmi?
![]() |
Grjótkast við kosningafund Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |