Lýðræðið og bólusetningarnar
18.5.2016 | 20:13
Ég ef mikill fylgismaður þess að maður láti ekki segja sér hvað sem er án þess að skoða báðar hliðar málsins. Finnst það í raun forsenda og bakbeinið í lýðræði að eiga þetta val. Fyrir þá sem eru mér sammála læt ég því fylgja myndband um Dr. Suzanne Humphries, lækni sem kom og hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í fyrra. Hinir kíkja bara á Smartland
![]() |
Skikkaðir á námskeið um vísindi bólusetninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
LOKSINS
18.5.2016 | 19:44
Loksins kemur heiðarlegt og málefnanlegt viðtal við Ástþór sem hefur verið að benda á mörg góð og athyglsiverð málefni þau 11 ár síðan ég flutti aftur til Íslands. Og heldur því áfram. Hef verið honum sammála um margt, ekki síst í kringum forsetakosningar, hvernig fjölmiðlar hafa bókstaflega gert úr honum trúð fyrir það eitt að hnýta baggana sína öðrum hnútum en margt samferðafólkið. Óska honum alls hins besta. Og takk mbl.is
![]() |
Leiði mannkynið úr styrjöldinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |