Tvöfalda árásin
23.3.2016 | 15:18
Athyglisverður tvískinnungur sem kemur fram í kjölfar sprengingunnar í Brüssel. Annars vegar er þetta ytri árás á þau gildi sem Evrópa stendur fyrir og hinsvegar innri árás sem Baldur sér fyrir, á friðhelgi einkalífsins.
Þegar fólk deyr er farið offörum að friðhelginni, allt orðið leyfilegt í nafni ´réttlætis´. Þetta hafa vestræn lönd upplifað oftsinnis enda þótt ekki sé farið lengra aftur en 11. sept 2001.
Fordæmum báðar árásirnar.
![]() |
Evrópsk gildi helstu skotmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)