Viljum við Snowden til Íslands?
24.2.2016 | 17:17
Já, bjóðum endilega Snowden til íslands enda þótt ekki nægi að hann komi til að við verðum land gagnsæis og borgaralegra réttinda, lýðræðislegra vinnubragða eins og Róbert heldur.
Hinsvegar held ég að mikilvægt sé að við bjóðum velkominn baráttumann fyrir borgaralegum réttindum, og gegn ranglátum stjórnvöldum. Snowden er tákn fyrir réttlætið eins og Björk er tákn fyrir frumleika eða Hillary er tákn fyrir spillingu og auðræði.
![]() |
Vill að Edward Snowden fái hæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |