Međ eđa á móti sjálfsvígi?
28.9.2015 | 12:20
Ef ég skil ţessa grein rétt ţá gefur landlćknir grćnt ljós á Seroxat sem kom í ljós fyrir 15 árum síđan ađ yki líkurnar á sjálfsvígi neytenda. Og réttlćtingin á ţví sé ađ öll lyfjameđferđ gegn ţunglyndi feli í sér aukna áhćttu á sjálfsvígi.
Viđ međferđ á sjúkdómnum ţunglyndi sem m.a. getur leitt til sjálfsvígs mćlir Landlćknisembćttiđ međ lyfjum sem auka líkur á sjálfsvígi. Skil ég ţetta rétt? Og ţetta finnst ţeim í lagi?
Segiđ mér ađ ţetta sé mbl.is ađ brengla niđurstöđum.
Einhver sagđi mér síđan nýlega ađ Íslendingar tćkju međst allra ţjóđa heims af geđlyfjum, ćtli ţetta sé satt?
![]() |
Fengu umdeilt ţunglyndislyf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |