Rússneskt ICESAVE?
20.6.2015 | 21:48
Noh, þetta er eins og með ICESAVE. Nema sá stóri munur er að enda þótt okkur hafi þótt þetta vera ögrun við okkur einskorðuðust okkar mótmæli útavið við stöku mjálm í ráðamönnum og síðan upphrópunarmerki á samfélagsmiðlum. Á erfitt með að sjá Rússa taka eins á málunum.
Hafa einhverjir velt fyrir sér áhrifum stórrar styrjaldar í Evrópu (þriðja heimsstyrjöldin) á okkur hér á Íslandi? John Kerry er m.a.s. farinn að smjaðra fyrir Íslendingum óþvegið, minnist bæði á NATO og mikilvægi samstarfs.
![]() |
Kyrrsetja rússneskar eignir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |